Spurt og svarað

Vonandi svarar þetta þér…

Gripið og greitt

Við gerum okkar allra besta til að koma öllum vörum úr húsi sem allra fyrst.

Við notum þjónustu Póstsins til að senda megnið af okkar vörum og það tekur þá oftast 1-3 virka daga að koma þeim til skila.

Ef þú skiptir um skoðun eða pantar óvart eitthvað rangt er sjálfsagt að fá því skipt.

Sendu okkur bara línu á verslun@endurskin.is og við finnum út úr því í sameiningu

Nánari upplýsingar um skila og ábyrgðamál er að finna á skilmála síðunni okkar

Ef þú hefur samband áður en þú færð staðfestingu á að pöntunin þín hafi verið afgreidd bakfærum við hana.

Skjóttu bara línu á verslun@endurskin.is

Eins og er getum við ekki boðið upp á að sækja en við erum að vinna í því

Ef þú hefur áhuga á að kaupa vörur í heildsölu, t.d. til að nota í fjáröflun eða til að endurselja þá er það hið besta mál! Smelltu bara línu á verslun@endurskin.is og við græjum eitthvað skemmtilegt saman.

Vörurnar

Öll endurskinsmerkin sem við seljum erum framleidd í evrópu, CE merkt og vottuð samkvæmt evrópska staðlinum EN13356.

Auk þess er eingöngu notast við 3M Scotchlite filmur og lím sem er í miklum gæðum

Það er best að þvo endurskinsmerkin með því að strjúka af þeim með rökum klút með smá sápu, t.d uppþvottalegi

Endurskinsmerki eru öryggistæki og því finnst okkur mikilvægt að sem flestir noti þau! Þess vegna reynum við að halda kostnaði og álagningu í lágmarki og seljum þá vonandi bara aðeins meira í staðin 😉

Til að endurskinsmerki virki sem best er ráðlagt að festa þau frekar neðarlega og í hliðar á fatnaði, t.d í rennilása á hliðarvösum. Til viðbótar er svo geggjað að bæta við merkjum á töskur og fleiri staði.

Við erum á því já 😉

Ennþá spurningar?

Við erum hér til að aðstoða. Hafðu samband við sérfræðinga okkar í dag til að fá ráðgjöf um þær lausnir sem henta þínum þörfum, eða skoðaðu vöruúrvalið okkar og taktu skrefið í átt að öruggari framtíð.