Uppseld í bili – Swedish Ice Scraper rúðuskafa

Vegna mikilla vinsælda er skafan uppseld þennan veturinn.
Þökum frábærar móttökur og erum spennt fyrir framhaldinu haustið 2025.

Laserskorin og demantsslípuð skafa með rauf til að hreinsa klaka af þurrkublöðum.

Gerðu kröfur um gæði og láttu þessa tæta í sig klakann og héluna af bílrúðunni!

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vegna mikilla vinsælda er skafan uppseld þennan veturinn.
Þökum frábærar móttökur og erum spennt fyrir framhaldinu haustið 2025.

Er þetta besta rúðuskafa í heimi?  Við erum á því! Enda Svíar ekkert að grínast þegar kemur að gæðum.

Laserskorin og demantsslípuð skafa úr 6mm þykku, gegnheilu, endurunnu akrílplasti.

Neoprene bólstrun að neðan eykur grip og verndar kalda putta.

Skafan er með sérstaka rauf til að hreinsa klaka af þurrkublöðum.

Kantar sköfunnar hreinlega tæta klakann og frostið af bílrúðunum meðan horn sköfunnar eru rúnnuð til að vernda gúmmílistana kringum rúðurnar.

Fyrir sérstaklega þykkan ís er hægt að snúa sköfunni við og nota aftari endann sem er sérstaklega hannaður fyrir það.