Endurskinsmerki – Saddur köttur
490 kr.
Límmiða endurskinsmkeri sem ætlað er til að líma á skólatöskur, bakpoka og ýmsa aðra hluti.
Aðeins 3 eftir á lager
Límmiða endurskinsmkeri sem ætlað er til að líma á skólatöskur, bakpoka og ýmsa aðra hluti.
Mjög sterkt lím frá 3M þannig að límmiðinn festið mjög vel. Það eina sem þarf að passa er að strjúka ryk/skít af efninu áður en límt er.
Hafa ber í huga að ekki er ráðlagt að líma merkið á teygjanleg efni.
Endurskinsmerkið uppfyllir ströngustu evrópureglugerð um endurskin(EN13356) auk þess að vera CE merkt.
Til viðbótar við þetta merki er ráðlagt að bæta við endurskinsmerkjum sem hanga á báðum hliðum, t.d. í rennilásum á vösum.

